30.4.2010 | 16:34
Roy er klárlega stjóri ársins......
já það er loksins komið! hugsaði ég þegar að dómarinn flautaði leikinn af í gær. Þvílík spenna og þvílíkur leikur og ég tala nú ekki um tímabilið í heild.....bara snilld. Ef að ég væri ríkur þá mundi ég fara klárlega til Hamborgar ásamt félögunum. En í þess stað verður klárlega boðið til veislu þegar að úrslitaleikurinn fer fram 12. maí nk.
Já tímabilið í ár er ótrúlegt við höfum verið að spila í Evrópudeildinni(sem margir kalla reyndar textavarpsdeildina) síðan í júlí og þann 12. maí næstkomandi leikum við leik nr. 63 á þessu tímabili ssem að er klárlega leikjamet.
svo er það bara að vinna næstu 2 leiki í deildinni og tryggja sér þægilega stöðu í deildinni.
![]() |
Ferguson: Roy er stjóri ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Athugasemdir
Textavarpsdeildina?
Elvar (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 17:06
já menn hafa ekki verið mikið að fylgjast með þessari keppni bara svona með öðru auganu
Hilmar Dúi Björgvinsson, 1.5.2010 kl. 06:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.