7.8.2008 | 09:01
Fallbaráttan flúin þetta árið
Nú kom Hodgson mér á óvart og fór að fjárfesta í leikmönnum sem að skora mörk og berjast eins og ljón fram í rauðan dauðan. Ég spái mínum mönnum 14. sæti í deildinni í vetur og verða allann tímann lausir við botnbaráttuna.
![]() |
Fulham kaupir Andy Johnson |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.