mínir menn sennilega öruggir áfram

mjög ánægulegt var að líta á textavarpið áðan og sjá öruggan 4-0 sigur minna manna á Bæjörum. Ég átti nefnilega einganvegin von á þessu hjá mínum mönnum miðað við gengi Bæjara undanfarið.

Ég get farið sáttur í háttinn í kvöld.

Kom mér á óvart hinn leikuinn hins vegar átti von á því að hann færi 1-1 eða hreinlega 0-0. En svona er lífið. Veðja samt á það að Liverpool komist áfram og sigri á stamford 5-1. Torres með þrennu!


mbl.is Frækinn sigur Chelsea á Anfield - Barcelona burstaði Bayern
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Rúnar Karlsson

Til hamingju Barca menn!! Er Utd maður sjálfur og hræðist mest að mæta Barcelona, þ.e.a.s. ef, EF Utd getur drullast til að klára Porto á útivelli...jjjjææææks!!

Kristinn Rúnar Karlsson, 8.4.2009 kl. 21:39

2 identicon

Himmi minn,   er ekki allt í lagi???

Menn eiga það til að vanmeta Chelsea.  BIG MISTAKE.

Þetta var einfaldlega kennslustund í tactic og fótbolta..  Hrein og klár yfirspilun á öllum sviðum. Og að halda því fram að Chelsea tapi 5-1 á heimavelli er auðvitað bara barnaskapur.

Þráinn (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 22:20

3 Smámynd: Kristján Jakob Agnarsson

Ég segi en að það verður Barcelona vs Arsenal í úrslitum .........skál

Kristján Jakob Agnarsson, 8.4.2009 kl. 23:52

4 identicon

Áttirðu engan veginn von á þessu frá þínum mönnum miðað við gengi bæjara undanfarið? Bayern er í skelfilegu formi og töpuðu 5-1 gegn Wolfsburg um daginn. Spiluðu auk þess án 4 fastamanna í gær. Ég hefði búist við 8-0 sigri miðað við þetta. Kv...

Eiríkur (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 09:07

5 Smámynd: Hilmar Dúi Björgvinsson

Kristinn: þar sema ð ég er ekki mjög mikill fan á Shit utd. þá vonast ég eftir því að þeir fall út vegna þess að ég vill ekki þurfa spila við þá líst mun betur á Porto hugsa að ég vinni þá. 

Eiríkur: ég átti ekki von á sigri miðað við síðast þegar að ég sá Barsa spila...en það er orðið langt síðan. Og svo fannst mér Bayern vera mjög sannfærandi í síðasta leik á móti sporting(sá hluta úr honum)

Þráinn: ég er ekki Liverpool maður en ég hef þó í mér gamalt liverpool hjarta og átti bara ekki von á markaleik. og miðaða við mörkin sem að Chelsea skoraði þá hefði kvennalið Oxford geta skorað úr þessum færum!!!!

og þá er komið að þér Kristján: Arsenal -hvað er það? Hef ekki orðið var við þetta lið í vetur!!!

nei það verður ekki Arsenal Barcelona í úrslitum en eitt veit ég að eftir þessa leiki þá sýnist mér Barcelona vera með besta liðið....nóg í bili

Hilmar Dúi Björgvinsson, 9.4.2009 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband