Komdu frekar á Craven

Það væri nú gaman að fáa Eið á Craven og fylla í gloppurnar á miðjunni. Við skulum vona að Eiður vilja frekar spila í evrópudeildinni heldur er að kíkja á gamla Zola. Sem er og verður í einhverju miðjuhnoði með þetta örmagna lið sem West Ham er.....;)
mbl.is Eiður til Zola og West Ham?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Skaftason.

Bíddu bíddu litli kall,,,,fyrsta skipti í sögu félagsins sem að þið eruð fyrir ofan miðju og sennilega í fyrsta og eina skiptið sem þið endið fyrir ofan West Ham og þú farinn að rífa kjaft eins og smástelpa. Eiður er skarpur maður og veit að framtíðin liggur frekar hjá West Ham heldur en einhverju litlu liði sem leikur á frímerki sem örfáir nenna að horfa á. Takk fyrir mig og mát.

Einar Skaftason., 28.6.2009 kl. 09:02

2 Smámynd: Hilmar Dúi Björgvinsson

ég vill nú byrja á að benda þér á Einar minn að þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að við lendum fyrir ofan miðju í úrvalsdeildinni....þetta er í annað skiptið..híhí...

Ég var nú meira í gríninu og á nú ekki von á því að Eiður komi á Craven.

En góður samt Einar.

Hilmar Dúi Björgvinsson, 28.6.2009 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband