26.9.2009 | 10:37
Leikur dagsins!
Þá er komið að heimaleik gegn unglingaliði Wengers. Ég hef nú ekki mikla trú á því að mínir "gömlu" menn ná að sigra unglingalið Wengers í dag. En ég ætla að gerast kræfur og spá mínum sigri 3-2 sigurmarkið skorar Zamora í uppbótartíma.
Hér kemur smá viðtal við Roy:
http://www.fulhamfc.com/Club/News/NewsArticles/2009/September/Video/ArsenalVideoPreview.aspx
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.