Færsluflokkur: Enski boltinn
31.10.2009 | 09:09
þa eru nú líka mínir..
það eru ekki einungis meiðsli sem að hrjá Púllara. Hjá mínum er Simon Davies tæpur sem og Dickson Etuhu. Þá er Danny Murphy meiddur, Andy Johnson og Toni Kallio. Þannig er nú það. Það væri ólík skemmtilegra ef að fréttamenn mbl.is mundu klára heimavinnu sína og segja almennilega frá. Það eru alltaf stóru liðin sem að fá umfjöllun en litlu fá nú yfirleitt bara eitt til tvö orð.
En þá er komið að spá dagsins:
Fulham 2 Liverpool 1
Zamora og Gera- Torres.
Gerrard og Johnson ekki með Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.10.2009 | 15:07
Týpískt
Chelsea hefur áfrýjað til íþróttadómstólsins í Sviss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.10.2009 | 20:11
einmitt
ég efast stórlega um það að menn hafi það í sér að senda gamla Fergusoninn í bann. Þeir hafa ekki bein í nefinu til þess arna. En aftur á móti er óþolandi að þessir "stóru" þjálfarar fái að segja það sem að þeir vilja án þess að tekið sé á því.
Spáin mín er sú að þetta endar á því að hann þarf að borga nokkra þúsundkalla í sekt.
Dómararnir vilja Ferguson í bann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.9.2009 | 11:36
þá erum við farnir að hjálpa til í Derby.
Stoor lánaður til Derby
http://www.fulhamfc.com/Club/News/NewsArticles/2009/September/StoorLoaned.aspx
26.9.2009 | 10:37
Leikur dagsins!
Þá er komið að heimaleik gegn unglingaliði Wengers. Ég hef nú ekki mikla trú á því að mínir "gömlu" menn ná að sigra unglingalið Wengers í dag. En ég ætla að gerast kræfur og spá mínum sigri 3-2 sigurmarkið skorar Zamora í uppbótartíma.
Hér kemur smá viðtal við Roy:
http://www.fulhamfc.com/Club/News/NewsArticles/2009/September/Video/ArsenalVideoPreview.aspx
23.9.2009 | 21:48
nú er ég sár
Kolo Toure skaut Manchester City áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2009 | 20:39
er þetta eina fréttin af leik Fulham og Everton í gær.....
Neville úr leik næstu mánuðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2009 | 09:11
Menn að verða heilir eftir meiðsli
Fyrirliðinn Danny Murphy og framherjarnir Andy Johnson og Bobby Zamora verða sennilega tilbúnir í slaginn á morgun sunnudag á móti Everton. Og svo er Simon Davies orðinn klár eftir að hafa meiðst ill í lok síðustu leiktíðar. Þannig að það eru spennandi tímar framundan á Craven.
Nánar á slóðinni: http://www.fulhamfc.com/Club/News/NewsArticles/2009/September/EvertonTeamNews.aspx
Og ég ætla að verða svo kræfur og spá 2-1 sigri minna manna og Zamora og Simon Davies skori mörkin.
5.9.2009 | 09:04
skiptir máli hvað liði heitir
Chelsea eygir von um leikmannakaup í janúar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2009 | 16:30
Svo er það drátturinn í Carling CUP
Arsenal v West Bromwich Albion
Aston Villa v Cardiff City
Barnsley v Burnley
Bolton Wanderers v West Ham United
Carlisle United v Portsmouth
Chelsea v Queens Park Rangers
Hull City v Everton
Leeds United v Liverpool
Manchester City v Fulham
Manchester United v Wolverhampton Wanderers
Nottingham Forest v Blackburn Rovers
Peterborough United v Newcastle United
Preston North End v Tottenham Hotspur
Scunthorpe United v Port Vale
Stoke City v Blackpool
Sunderland v Birmingham City