Færsluflokkur: Enski boltinn
19.11.2008 | 16:26
Það verður gaman að mæta QPR á næsta ári í úrvalsdeild
Sousa tekinn við á Loftus. Þá er nú bara leiðin greið uppávið fyrir félaga vora í QPR. Stefni á að fara á Loftus (í annað skiptið) á næsta ári og fylgjast með QPR-Fulham!!!
![]() |
Paulo Sousa tekinn við liði QPR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2008 | 17:07
Hver tekur þá við af Wenger!!!
Nú er kallinn að fara til Tony Adams og félaga í Portsmouth!!! Hver tekur þá við af Wenger hjá Arsenal?
![]() |
Bergkamp aftur í enska boltann? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.11.2008 | 22:10
gat verið
alltaf þarf þetta að vera svona tap í síðustu metrunum og í þokkabót skorar Saha!!!
![]() |
Saha tryggði Everton sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.10.2008 | 13:02
kjósum sem fyrst
Langaði að láta ykkur/þig vita af vefnum kjósa.is þar sem hægt er að rita nafn sitt til stuðnings kröfu um að kosningar fari fram hið fyrsta.
Slóðin er http://kjosa.is
Slóðin er http://kjosa.is
29.10.2008 | 10:38
Leikur heima gegn Wigan í kvöld
Sigur! ekkert annað kemur til greina. Við verðum að fylgja ágætum útileikjum eftir og sigra á heimavelli lið Wigan.
29.10.2008 | 10:37
það er ennþá laust sæti hjá okkur á Craven
Komdu bara sem fyrst Hemmi minn. Ég held að Hemmi gæti alveg tekið stöðu Konchesky í vinstri bakverðinum.
![]() |
Tony Adams: Fari þeir sem fara vilja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 20:12
Bergkamp tekur við Arsenal
24.10.2008 | 17:36
tíminn hans er búinn...
Wenger er búinn að vera. Hann er að reyna kenna áhangendum um "hrakfarir" liðsins. Maðurinn er að missa það.....
![]() |
Wenger húðskammar Arsenal áhangendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 15:55
eins og ég hef áður sagt..
...þá er Hemmi velkominn á Craven

![]() |
Slæm tölfræðin fyrir Hermann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 15:52
...skil það...
Arsenic hefur ekki verið svipur á sjón síðan Eddi brotnaði. En spurningin er hvort að hann skipti sköpum varðandi liðið veit ég ekki. En samt tel ég möguleika Arsenic á tiltlum í vetur frekar hverfandi.

![]() |
Bíður spenntur eftir Eduardo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |