Færsluflokkur: Enski boltinn

Landsliðsvika

Nú eru nokkrir af mínum mönnum að spila landsleiki í dag og á miðvikudaginn í undankeppni HM 2010.

Hér eru þeir sem að voru valdir í sín landslið:

Mark Schwarzer

Australia v TBC (Friendly / 11.10.08)

Australia v Qatar (15.10.08)

Chris Baird & Aaron Hughes

Slovenia v Northern Ireland (11.10.08)

Northern Ireland v San Marino (15.10.08)

Toni Kallio

Finland v Azerbaijan (11.10.08)

Russia v Finand (15.10.08)

Brede Hangeland

Scotland v Norway (11.10.08)

Norway v Holland (15.10.08)

John Pantsil

Ghana v Lesotho (11.10.08)

Ghana v South Africa (Friendly / 15.10.08)

Fredrik Stoor

Sweden v Portugal (11.10.08)

Simon Davies

Wales v Liechtenstein (11.10.08)

Germany v Wales (15.10.08)

Clint Dempsey

USA v Cuba (11.10.08)

USA v Trinidad & Tobago (15.10.08)

Leon Andreasen

Denmark v Malta (11.10.08)

 Zoltan Gera

Hungary v Albania (11.10.08)

Malta v Hungary (15.10.08)

Seol Ki-Hyeon

South Korea v Uzbekistan (Friendly / 11.10.08)

South Korea v UAE (15.10.08)

 


Hemmi á lausu!!!

Eins og áður hefur komið fram hjá mér þá er alveg laus staða í bakverðinum hjá okkur á Craven. Hemmi komdu bara!!!
mbl.is Redknapp: Kaupum ekki Traore
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ánægjuleg viðurkenning

gaman að sjá sína menn vera í sviðsljósinu og fá svona útnefningu sem knattspyrnumaður ársins.

....þetta gerist nú ekki á hverjum degi sem að mínir menn eru í sviðsljósinu vegna svona mála meira svona vegna annarra mála eins og meiðsla eða annað leiðinlegra....


mbl.is Davies bestur í Wales
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

mínir á siglingu

Ekki ónýtt að ná sigri gegn West Ham í varaliðsbaráttunni.

Lið Fulham:

Fulham: Zuberbuhler; Cumber, Leijer, Smalling, Anderson; Brown, Andranik (Saunders 19), Milsom, Gray; Seol (Smith 75), Nevland (Hoesen 75)

Hér má sjá link á umfjöllun um leikinn

http://www.fulhamfc.com/Club/News/NewsArticles/2008/October/ReservesvWestHam.aspx

Svo kemur staðan í deildinni:(reyndar á eftir að setja þennan sigurleik inn á töfluna)

Reserves

 HomeAway 
  PldWDLForAgtWDLForAgtGDPts
1   Aston Villa 3 1 0 0 1 0 2 0 0 6 2 +5 9
2   Chelsea 3 1 0 0 2 0 2 0 0 5 2 +5 9
3   West Bromwich Albion 3 1 0 0 3 0 0 0 2 5 7 +1 3
4   Tottenham Hotspur 2 1 0 0 3 2 0 0 1 0 1 0 3
5   West Ham United 2 1 0 0 4 3 0 0 1 0 2 -1 3
6   Portsmouth 3 0 0 2 0 3 1 0 0 3 1 -1 3
7   Arsenal 3 0 0 2 3 7 1 0 0 1 0 -3 3
8   Stoke City 2 0 1 1 3 4 0 0 0 0 0 -1 1
9   Fulham 3 0 0 1 1 3 0 1 1 2 5 -5 1

mbl.is Hólmar Örn kominn á blað hjá West Ham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

jæja tap gegn WBA...

wbafulhamJæja tap á útivelli gegn WBA...viðurkenni það alveg að ég er frekar fúll yfir þessu.

Hér kemur smá linkur á umfjöllun um leikinn:

http://www.fulhamfc.com/MatchAndTeam/MatchCentre/Matches/0809/Premiership/WestBromAway.aspx


hvaðahvaða

..ég held að hann þurfi ekki að hræðast neitt...
mbl.is Gordon hræðist Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

...það eru fleiri sem að tapa á móti Hull...

gott er að vita af því að það séu fleiri lið en Fulham sem að tapa á móti Hull....en samt þessi leikur var leikinn á Emirates...hahaha....reyndar var ég staddur sjálfur á þessum velli í fyrra og horfði á leik minna manna og Arsenal ...sá leikur býrjaði mjög mjög vel 0-1 eftir 1 mínútu...og gat ég ekki setið það af mér að fagna þessu marki...það varð reyndar allt brjálað í stúkunni..komu verðir og róuðu mig og fleiri niður...það mátti víst ekki fagna í Arsenlastúku...en maður gleymdi sér alveg. En úrslit leiksins urðu svo 2-1 Arsenal í hag..sanngjarnt og ekki sanngjarnt. Ég var samt sáttur með leikinn.
mbl.is Hull lagði Arsenal á Emirates Stadium
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

...jæja ekki gott á Craven

Tap í dag á 5 mínútum. Arfaslakar mínútur kostuðu þennan sigur og svo mætti nú bæta við brottrekstri Andy Johnsons sem mér fannst nú frekar lítið brot (bæði brotin). En það er frekar erfitt að byrja seinni hálfleik 0-2 undir og einum færri en mínir menn náðu að klóra í bakkann og setja eitt úr víti (Murphy) reyndar hefði ég viljað sjá aðra vítaspyrnu ein þessa einu!!!

Einn frekar fúll!!!


þrjú stig í dag...er krafa

Heimaleikur gegn West Ham í dag og maður er að vonast eftir sigri eftir tvö ósanngjörn töp í röð á síðustu mínútunum. úti gegn Blackburn og í bikarnum í vikunni gegn Burnley(reyndar höfum við aldrei riðið feitum hesti frá viðureignum við Burnley. Gaman væri að ath. tölfræði leikja gegn Burnley...fer í það mál núna..held að það halli all verulega á mína menn

hvaða rugl er þetta...

er hann orðinn einn í heiminum kallinn með hjálminn....hann er greinilega algjörlega búinn að gleyma mínum mönnum...reyndar gáfum við deildarbikarinn eftir...
mbl.is Petr Cech: Stefnum á fernuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband