Færsluflokkur: Enski boltinn
23.9.2008 | 21:02
Uppstilling liðsins í kvöld
Það kom mér ekki á óvart tapið í kvöld miðað við uppstillinguna:
Uppstillinga á byrunarliðinu:
Zuberbuhler | ||
Baird | ||
Stoor | ||
Andreasen | ||
Konchesky | ||
Teymourian | ||
Ki-Hyeon | ||
Gera | ||
Dempsey | ||
Kallio | ||
Johnson |
Johnson út Nevland inn(72) | ||||
Ki-Hyeon út Milsom inn(90) | ||||
Gera útPantsil inn(73) | ||||
Varamenn ekki notaðir En samt ágætt að Hodgson skuli leyfa mönnum að spila. |
23.9.2008 | 20:50
Hvað sagði ég!!!
Þetta vissi ég en hafði kannski ekki alveg rétt fyrir mér með markamagnið....en eitt mark var það...nú getum við bara farið að einbeita okkur að evrópukeppnisbaráttunni í deildinni..
![]() |
Jóhannes Karl í sigurliði Burnley gegn Fulham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.9.2008 | 17:42
það má búast við því að mínir menn falli út úr bikarnum í kvöld
Mínir menn hafa nú ekki riðið feitum hesti frá viðureignum við Burnley í bikarkeppnum undarfarin árþúsund eða svo. Spá kvöldsins er Burnley 3 Fulham 2
![]() |
Tíu leikir í deildabikarnum í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2008 | 21:13
Eyðsla ársins
Þessi kaup eiga ekki eftir að skila neinu fyrir Júnæted þessi maður er orðinn af gamall og kemur til með að vera í meiðslum allt sísonið...flopp ársins!!!
![]() |
Berbatov: Spila ekki fyrir peningana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2008 | 20:29
...enn og aftur Burnley
Þá er bikarævintýri minna manna búið þettað árið eins og síðustu ár! Ævinlega skulum við lenda á móti Burnley í bikarnum og hefur það ávallt verið ávísun á fall úr keppni. En kannski er maður bara svartsýnn.
![]() |
Dregið í enska deildabikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |