Færsluflokkur: Enski boltinn

Uppstilling liðsins í kvöld

Það kom mér ekki á óvart tapið í kvöld miðað við uppstillinguna:

Uppstillinga á byrunarliðinu:

Zuberbuhler  
Baird  
Stoor  
Andreasen  
Konchesky  
Teymourian  
Ki-Hyeon  
Gera  
Dempsey  
Kallio  
Johnson

Varamenn kvöldsins:
 Johnson út Nevland inn(72)  
    
 Ki-Hyeon út Milsom inn(90)  
    
 Gera útPantsil inn(73)  
    
 

Varamenn ekki notaðir
Stockdale
Leijer
Brown

En samt ágætt að Hodgson skuli leyfa mönnum að spila.


Hvað sagði ég!!!

Þetta vissi ég en hafði kannski ekki alveg rétt fyrir mér með markamagnið....en eitt mark var það...nú getum við bara farið að einbeita okkur að evrópukeppnisbaráttunni í deildinni..
mbl.is Jóhannes Karl í sigurliði Burnley gegn Fulham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

það má búast við því að mínir menn falli út úr bikarnum í kvöld

Mínir menn hafa nú ekki riðið feitum hesti frá viðureignum við Burnley í bikarkeppnum undarfarin árþúsund eða svo. Spá kvöldsins er Burnley 3 Fulham 2
mbl.is Tíu leikir í deildabikarnum í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eyðsla ársins

Þessi kaup eiga ekki eftir að skila neinu fyrir Júnæted þessi maður er orðinn af gamall og kemur til með að vera í meiðslum allt sísonið...flopp ársins!!!
mbl.is Berbatov: Spila ekki fyrir peningana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

...enn og aftur Burnley

Þá er bikarævintýri minna manna búið þettað árið eins og síðustu ár! Ævinlega skulum við lenda á móti Burnley í bikarnum og hefur það ávallt verið ávísun á fall úr keppni. En kannski er maður bara svartsýnn.
mbl.is Dregið í enska deildabikarnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband