Hvað með landsbyggðina?

Af hverju þurfa öll fyrirtæki að vera sett niður á suðvesturhorni landsins? Þetta er mér alveg hulin ráðgáta. Hvað á að gera við landsbyggðina? Hér í Norðurþingi höfum við til dæmis næga orku frá gufuaflsvirkjunum....sem verða nú sennilega ekkert nýttar á næstu árum.
mbl.is Pappírsverksmiðjan þarf ekki í umhverfismat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gæti ekki einmitt verið sniðugt að þið norðanmenn gerðuð eitthvað í þessu sjálfir. Það gerist fátt ef þið eruð bara í því að tuða yfir því sem er verið að gera í öðrum landhlutum.

Haffi (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 02:14

2 identicon

Pappírsverksmiðja var í umræðunni á Húsavík um 1980. Þá stóð til að nota orku frá Þeystareykjum.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 04:29

3 identicon

Pappírverksmiðjur eru mestu mengunarvaladar af öllum verksmiðjum.

Ekki aðeins fýlan sem er óbærileg ( verra en Eskifjörður ) , þá eru það kemisku efnin sem engin talar um þegar framleiddur er umkverfisvænn pappír.

V.J. (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 15:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband