mínir í evrópudeildina

Nú er það ljótt liðið er komið í baráttuna um sæti í evrópudeildinni á næsta tímabili. Veit reyndar ekki hvað a sæti gefa þátttökurétt þangað, ef einhver veit þá mætti hann nú upplýsa mig um það. Þetta stefnir í að verða eitt besta sísonið síðan að Fulham komst í efstu deild 2001.

En eitt varðandi f´rettina um leikinn í dag þá ´mætti nú benda fréttamanninum á það að Man city er sem stendur í 11. sæti með 38 stig en ekki 9-11 sæti með 41, eins og það kannski í hans augum átti að vera eftir leikinn í dag. En ég reyndist nokkuð sannspár með leikina í dag tippaði reyndar á 3-2 sigur hjá Villa en Everton komu sterkir til leiks og náðu tvívegis tveggja marka forystu. og svo reyndar tippaði ég á að mínir mundu sigra 1-4 og ég hafði kolrangt fyrir mér í markaskoruninni líka enginn réttur þar.

En ég er sáttur með daginn...og takk fyrir mig.


mbl.is Fulham í 8. sætið eftir sigur á Man City
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband