Færsluflokkur: Enski boltinn
10.5.2009 | 12:58
Fulham á leið í Evrópudeildina
Eftr sanngjarnann sigur á Aston Villa í gær 3-1 höfum við forystuna í baráttunni um 7 sætið sem að gefur sæti í Evrópudeildinni á næsta keppnistímabili. Baráttan er hörð og eins og staðan er í dag(fyrir leik UTD og City):
7.Fulham 36 +6 50
8.Tottenham 36 +1 48
9.West Ham 36 -2 48
10.Man.city 35 +10 47
Leikirnir sem að liðin eiga eftir eru:
Fulham: Tottenham: West ham: Man.city:
úti-Newcastle heima-Man.city úti-Everton úti-Tottenham
heima-Everton úti-Liverpool h-Middlesb. heima-Bolton
miðað við þessa leiki þá er hægt að reikna með því að hvert lið nái í 3 stig úr þessum leikjum og mínir menn komist í evrópudeildina.
come on U whites
Stoke áfram í úrvalsdeildinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.4.2009 | 21:20
Hvaða bull er þetta...
Hughes neitar viðræðum um Eto'o | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2009 | 09:11
lokaorð mín til kjósenda....
Formenn stjórnmálahreyfinga landsins og FLokksins mættu í sjónvarpssal í gærkvöldi og rifust um það hvernig aðrir eru að hugsa um að gera hlutina allavega er það gegnum gangandi kosningabarátta efnahagshrunasamtakanna (þ.e. Framsókn og sjáfstæðsflokkurinn). Nú er bara einfaldlega komið að pólbreytingum hér á Íslandi. Hættum þessari rörsýnisstefnu og kjósum breytingar í dag.
Með því ða kjósa Sjálfstæðisflokkinn erum við að kjósa sömu gömlu gildi sjálfstæðismanna ríkur=ríkari og fátækur=fátækari eða sjálfsgræðgi. Þetta er ekkert flókið. Þetta eru gildi þeirra og sést besýnilega í nýjustu útreikningum fræðimanna á tekjuskiptingaaukningu síðustu 16 ára. Ég verð að segja fyrir mína parta að þetta kom mér ekki á óvart, en mig óraði ekki fyrir svona mikilli tekjuskiptingaraukningu. En hún er staðreynd og mun fara versandi ef að Ránfuglinn nær völdum aftur. Kæru lesendur og aðrar endur, FLokkurinn er endurfyrirlöngu ....munum það þegar að við "göngum hreint til verks" í kjörklefanum í dag.
Lokaorð formanna til kjósenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2009 | 20:52
mínir í evrópudeildina
Nú er það ljótt liðið er komið í baráttuna um sæti í evrópudeildinni á næsta tímabili. Veit reyndar ekki hvað a sæti gefa þátttökurétt þangað, ef einhver veit þá mætti hann nú upplýsa mig um það. Þetta stefnir í að verða eitt besta sísonið síðan að Fulham komst í efstu deild 2001.
En eitt varðandi f´rettina um leikinn í dag þá ´mætti nú benda fréttamanninum á það að Man city er sem stendur í 11. sæti með 38 stig en ekki 9-11 sæti með 41, eins og það kannski í hans augum átti að vera eftir leikinn í dag. En ég reyndist nokkuð sannspár með leikina í dag tippaði reyndar á 3-2 sigur hjá Villa en Everton komu sterkir til leiks og náðu tvívegis tveggja marka forystu. og svo reyndar tippaði ég á að mínir mundu sigra 1-4 og ég hafði kolrangt fyrir mér í markaskoruninni líka enginn réttur þar.
En ég er sáttur með daginn...og takk fyrir mig.
Fulham í 8. sætið eftir sigur á Man City | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2009 | 12:01
síðasti titill Shit UTD.!!!!.......i bili allavega
Nú fer að harna á dalnum hjá ríkast félagsliði heims. Það er komið að skuldadögum:
"Manchester United glímir við vandræði utan vallar því félagið þarf að greiða 1,1 milljarð punda af skuldum á næstu níu árum og gæti þurft að selja Ronaldo og aðra leikmenn til að létta á pressunni. (News of the World)"
jahá þannig að nú er pressa á liðið að vinna alla titla sem að í boði eru á þessu tímabili því að það blasir við að liðið þurfi að losa sig við leikmenn til þess að halda velli fjárhagslega. Shit udt. verður því í fallbaráttu með mínum mönnum á næsta ári.
Og engir titlar á næstu árum.
góðar stundir!
Ferguson hrósaði Macheda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.4.2009 | 11:56
Leikir dagsins
Frekar slök spá hjá mér í gær en tölum ekki um það núna. Nú er nýr dagur og tveir réttir í húsi fyrir þennann dag:
Aston Villa-Everton 3-2
Man. City- FULHAM 1-4 Zamora með tvö Danny Murphy eitt og Andy Johnson eitt
10 disneyp dollarar undir!!!
12.4.2009 | 11:53
var þetta styrkur??
Mér fannst þetta vera frekar styrkur dómarans sem að innbyrti þennann "sigur" fyrir Arsenal. Hann gaf Gibbs litla bara gult spjal þegar hann átti greinilega að fá rautt í stöðunni 1-0 fyrir Wigan. Hann togar Valencia niður sem aftassti varnarmaður en greinilega er ekki sama hvað maður heitir! Þessi leikur hefði þróast á allt annann veg ef Wigan hfeði leitt 1-0 í hálfleik(sem þeir reyndar gerðu) og Arsenal einum manni færri.
Wigan átti skilið meira úr þessum leik allavega áttu þei skilið eitt stig ef ekki fleiri!
Enn og aftur sannast það með það að dómarar í enskaboltanum þora ekki að taka á stóru liðunum þetta er alveg gjörsamlega ólíðandi að verða.
Wenger: Sýndum mikinn styrk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2009 | 10:23
spá fyrir leiki dagsins í deildinni
Liverpool-Blackburn 2-0
Chelsea-Bolton 0-1
Middlesbrough-Hull o-o
Portsmouth-WBA 3-0
Sunderland-ShitUTD 2-1
Wigan-Arsenic 1-1
Tottenham-West Ham 3-2
Stoke-Newcastle 3-4
sjáum til með þetta
Kemst Liverpool í toppsætið? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.4.2009 | 22:53
bara svona að benda á það...
Rooney: Tímabilið hálf ónýtt ef við vinnum ekki deildina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.4.2009 | 18:54
til hamingju úlfar!!!
Já það yrði gaman að fá úlfana upp íúrvalsdeildina næsta vetur.
til hamingju(ef af verður) Lundi!!!! nú verður farið út á leik Fulham-Wolves
...ertu með..eru fleiri með
Úlfarnir á leið í úrvalsdeildina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |