Færsluflokkur: Enski boltinn

mínir menn sennilega öruggir áfram

mjög ánægulegt var að líta á textavarpið áðan og sjá öruggan 4-0 sigur minna manna á Bæjörum. Ég átti nefnilega einganvegin von á þessu hjá mínum mönnum miðað við gengi Bæjara undanfarið.

Ég get farið sáttur í háttinn í kvöld.

Kom mér á óvart hinn leikuinn hins vegar átti von á því að hann færi 1-1 eða hreinlega 0-0. En svona er lífið. Veðja samt á það að Liverpool komist áfram og sigri á stamford 5-1. Torres með þrennu!


mbl.is Frækinn sigur Chelsea á Anfield - Barcelona burstaði Bayern
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Komdu heim Coleman

Já það væri nú fínt að fara að íslendingavæði liðið aftur og ég væri alveg til í að sjá Chris Coleman á Craven aftur. Coleman gerði góða hluti með liðið en hafði aldrei erindi sem erfiði; fékk aldrei að kaupa það sem að hann taldi vera góða osti fyrir liðið.
mbl.is Fulham sagt fylgjast með Aroni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fulham efstir í úrvalsdeild!!!!!

BARCLAYS PREMIER LEAGUE 2008/2009 FAIR PLAY LEAGUE

Position PlayedR/YP/PR/OR/RB/OPtsScoreAvge
1Fulham302672291801861681030257.58.58
2 Arsenal 30 246 251 176 183 161 1017 254.3 8.48
3 Liverpool 30 258 241 175 183 155 1012 253.0 8.43
4 Chelsea 30 244 241 178 182 163 1008 252.0 8.40
5 Everton 30 259 228 179 182 155 1003 250.8 8.36
6 Tottenham Hotspur 30 244 229 176 187 158 994 248.5 8.28
7 Portsmouth 29 240 210 174 176 155 955 238.8 8.23
8 West Ham United 30 242 232 174 174 163 985 246.3 8.21
9 Manchester United 29 224 235 167 165 158 949 237.3 8.18
10 Aston Villa 30 247 237 169 173 155 981 245.3 8.18
11 Middlesbrough 30 249 216 173 180 159 977 244.3 8.14
12 Manchester City 30 249 235 173 169 149 975 243.8 8.13
13 Sunderland 30 237 212 170 182 168 969 242.3 8.08
14 Bolton Wanderers 30 249 218 171 179 147 964 241.0 8.03
15 Wigan Athletic 30 237 220 172 177 154 960 240.0 8.00
16 West Bromwich Albion 30 241 222 168 175 145 951 237.8 7.93
17 Newcastle United 30 239 213 161 169 150 932 233.0 7.77
18 Blackburn Rovers 30 227 214 167 169 147 924 231.0 7.70
19 Stoke City 30 226 212 161 172 151 922 230.5 7.68
20 Hull City 30 238 221 162 172 127 920 230.0 7.67

Það er líka laust á Craven

Ég er viss um að Al Fayed væri líka til í að kaupa hann á Craven Cottages. Það vantar líka góðann framherja á Craven. Ég hef trú á því að Eto´o komist í liðið;)
mbl.is Liverpool með augastað á Eto'o
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvaða afsökun er þetta

Þetta er frekar léleg afsökun á lélagri leiktíð Arsenic manna. Ekki er ég að afsaka slakt gengi minna manna. Menn geta alltaf farið í meiðsli osfrv........
mbl.is Adeabyor: Ekki í titilbaráttunni vegna allra meiðslanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

eins og ég hef áður sagt

komdu bara á craven þá þarftu ekki að vera alltaf í þessari fallbaráttu:)
mbl.is Hermann vill vera áfram hjá Portsmouth
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dómarinn ræður

Það er hinn mesti misskilningur hjá Fergi og félögum að þeir ráði ferðinni þegar að það kemur að dómgæslu. Þetta er einfaldlega þannig að dómarinn ræður..
mbl.is Engin frekari refsing hjá Rooney
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fergi!!!

Hr. Fergi mætti nú plísa sig sælann að "Dúkkan " hafi ekki fengið að fjúka líka. en enn og aftur þá komu þessi úrslit mér ekkert á óvert.


mbl.is Ferguson æfur vegna rauða spjaldsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

þetta kemur mér hins vegar á óvart...

.....
mbl.is Listi Sjálfstæðisflokks í NA-kjördæmi samþykktur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta kom mér ekkert á óvart....

....ég var reyndar búinn að spá 3-0 og þrír útaf!!!!
mbl.is Óvænt tap hjá Manchester United
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband